news

Aðlögun

04. 09. 2019

Sæl verið þið.

Nú er að aðlögunin hjá nýju börnunum lokið og allt hefur gengið vel. Þetta er flottur hópur sem gaman verður að kynnast nánar. Við erum spenntar fyrir komandi skólaári.

Kveðja Sóley og Rakel

© 2016 - 2021 Karellen