news

Foreldrafundur

18. 09. 2019

Komið þið sæl.

Ég vil minna á foreldrafundinn sem er næstkomandi mánudag, 23.9 kl.8.05. Þar verður farið yfir helstu áherslur í leikskólastarfinu, nýjungar í leikskólastarfinu, hagnýtar upplýsingar og námsáætlun Óskalands.

Af okkur er allt gott að frétta og er allt að komið í fastar skorður. Þau ykkar sem eiga eftir að koma með fjölskyldumynd vil ég minna á að koma henni til okkar. Enn og aftur vil ég hrósa börnunum ykkar, þau eru algjörir gleðigjafar dag hvern.

Kærar kveðjur frá okkur á Óskalandi

© 2016 - 2021 Karellen