Beint á efnisyfirlit síðunnar

Gestir í heimsókn.

21.07.2017
Gestir í heimsókn.

Það var aldeilis fjör hjá okkur í dag. Við vorum með sulludag, sápu og sápukúlur. Svo buðum við Holtakoti að koma og fá sér vöfflukaffi með okkur.

Við borðuðum vöfflurnar úti við dynjandi tólist og svo var hægt að sulla og leika sér.

Takk fyrir komuna kæru vinir á Holtakoti.

Myndir með frétt

Til baka
Hafðu samband