Beint á efnisyfirlit síðunnar

Aðalfundur foreldrafélags náttúruleikskólans Krakkakots.

05.10.2017
Aðalfundur foreldrafélags náttúruleikskólans Krakkakots.

Aðalfundur foreldrafélags Náttúruleikskólans Krakkakots verður haldin í sal leikskólans fimmtudaginn 12. okt. 2017 kl. 19:30. Eftir venjuleg aðalfundastörf mun Hermann Jónsson flalla um einelti og hvernig hægt er að sporna við einelti.

Dagskrá fundarins verður þessi:

  • 1.Skýrsla um starfsemi félagsins
  • 2.Reikningar félagsins
  • 3.Kosning til stjórnar
  • 4.Breytingar á starfsreglum
  • 5.Ákvörðun félagsgjalda
  • 6.Önnur mál

Ath. Tillögur til breytinga á starfsreglum verða að hafa borist stjórn skriflega í síðasta lagi 3 dögum fyrir auglýstan fund. Breytingar á starfsreglum ná því aðeins fram að ganga að 2/3 fundarmanna greiði þeim atkvæði.

Við gerum ráð fyrir að aðalfundastörf taki ekki nema hálftíma og kl. 20:00 fáum við að heyra hvað Hermann Jónsson hefur að segja um einelti en hann hefur persónulega reynslu af þeim málum.


Til baka
Hafðu samband