news

Útskrift elstu barna leikskólans.

27. 05. 2021

Á þessum fallega degi í dag voru elstu börnin okkar í Krakkakoti sem eru að fara í Álftanesskóla í haust útskrifuð. Heppnin var algerlega með okkur í dag því veðrið var yndislegt. Pabba og mömmu var boðið til útskiftarinnar sem var með örlítið öðru sniði en venjulega....

Meira

news

Börnin í Krakkakoti færa Denna kveðjugjöf

27. 05. 2021

Hann Denni okkar er að ljúka störfum fyrir Garðabæ næstkomandi mánudag. Honum var boðið í heimsókn í Krakkakot í dag þar sem börnin á Heimalandi sungu fyrir hann og færðu honum gjöf fyrir hönd allra barna í Krakkakoti. Börnin á Heimalandi bjuggu til gjöfina sem er leirfugl...

Meira

news

Kveðjustund fyrir Fríðu deildastjóra á Undralandi.

27. 05. 2021

Það voru blendnar tilfinningar í Krakkakoti í morgun þegar við kvöddum hana Fríðu okkar eftir 27 ára starf í Krakkakoti. Allur skólinn kom saman í salnum til að kveðja Fríðu og stigu börnin á Heimalandi á stokk og sungu fyrir Fríðu lagið Svífur yfir Esjunni og hún...

Meira

news

Eldgos á Álfalandi

07. 05. 2021

Í samverustund á Álfalandi í morgun var eldfjallið sem börnin á Álfalandi hafa verið að búa til virkjað. Börnin voru mjög spennt að sjá hverngi mundi gjósa úr fjallinu. Kolfinna sem hefur haft umsjón með verkefninu hafð veg og vanda af því að koma eldgosinu af stað.

<...

Meira

news

Útskriftaferð

05. 05. 2021

Þriðjudaginn 4. maí fóru elstu börnin í leikskólanum (börn fædd 2015) í Ævintýrafeð í boði Lionsklúbbs Álftaness. Ferðinni var heitið í sumarbústað undir Hafnarfjalli sem einn Lionsmaðurinn var svo elskulegur að bjóða okkur í heimsókn til. Þar voru grillaðar ...

Meira

news

Kílómeter upp í himinninn - Barnamenningarhátíð í Garðabæ

03. 05. 2021

Elstu börnin í Krakkakoti (börn fædd 2015) fengu boð um að taka þátt ljóðagerð með leikkonunni Höllu Margréti Jóhannesdóttur í tengslum við opnun barnamenningarhátíðar í Garðabæ. Þegar þau höfðu unni með henni í tvö skipti unnu þau myndverk í leikskólanum og ljó...

Meira

news

Umferðaskólinn ungir vegfarendur

03. 05. 2021

Á föstudaginn fengu elstu börnin í Krakkakoti (börn fædd 2015) umferðafræðslu. Þar sem enginn má koma inn í skólann núna þá sá leikskólastjóri sjáfur um fræðsluna. Farið var yfir öryggibeldi og öryggi í bílum almennt t.d. það að börn verða að vera orðin 150 cm á...

Meira

news

Listsköpun að vori.

03. 05. 2021


Undanfarnar vikur hafa börnin í Krakkakoti verið að vinna þematengd verkefni um vorið, fugla og eldgos svo eitthvað sé nefnt. Hér má sjá brot af verkum barnanna....

Meira

news

Litlir snillingar

16. 04. 2021

Um áramótin opnaði Óskaland aftur eftir nokkurt hlé og dvelja þar nú börn sem urðu eins árs í janúar og febrúar. Þetta eru litlir snillingar sem eru öll að venjast leikskólalífinu og að öðlast öryggi í leikskólaumhverfinu. Það er dásamlegt að sjá þau þroskas...

Meira

news

Hugarfrelsi á Heimalandi

16. 04. 2021

Einu sinni í viku er "Hugarfrelsisstund" á Heimalandi. Þá njótum við þess að slaka á hlustum á róandi tónlist, leggjumst á dýnur, tökum öndunaræfingar og lesum hugleiðslusögur. Þetta er liður í að kenna börnunum að slaka á og anda djúpt og dvelja í "núinu". St...

Meira

© 2016 - 2021 Karellen