news

Ársskýrsla Krakkakots 2018 - 2019

20. 08. 2019

Ársskýrsla Krakkakots fyir árið 2018 - 2019 er kominn inn á vefinn. Foreldrar eru hvattir til að kynna sér skýrsluna.

Ársskýrsla 2018-2019

...

Meira

news

Aðlögun barna

20. 08. 2019

Haustinn eru alltaf tími breytinga í leikskólanum. Þá flytjast börn á milli deilda og ný börn koma inn. Aðlögun milli deilda lauk í síðustu viku og gekk vel. Það eiga þó einhverjir eftir að koma til baka úr sumarleyfi og eiga þá eftir þessa aðlögun.

Nýju börnin ...

Meira

news

Nýr sérkennslustjóri í Krakkakoti.

08. 08. 2019

Nú fyrsta ágúst hóf störf hjá okkur Ragnhildur Gunnlaugsdóttir (Agga) , leikskólakennari og tók hún við stöðu sérkennslustjóra við Krakkakot af Rakel Margréti Viggósdóttur. Auk þess að vera með leikskólakennarapróf er Agga með M.Ed í foreldrafræðslu og uppeldisráðgj...

Meira

news

Alltaf gaman að sulla með sápu.

29. 07. 2019

...

Meira

news

Ýmislegt brallað síðustu viku.

25. 07. 2019

Í síðurstu viku fórum við með strædó á ærslabelginn hjá Hofstaðaskólanum.

Í dag fórum við í göngutúr á leikvelli í nágrenninu og allir fengu ís.

...

Meira

news

Fjjörufjör

12. 07. 2019Í dag fór allur leikskólahópurinn í fjöruna við Gesthús. Þar var margt að sjá og finna. Við fórum í leiki með fallhlíf og hlaupa í skarðið. Eftir leikina var boðið upp á grillaðar pylsur og djús. Við hittum líka kajakræðara sem sýndi okkur bá...

Meira

news

Sumarstarf í Krakkakoti

04. 07. 2019

Sumarstarfið í Krakkakoti er í fullum gangi. Þessa vikuna erum við með "Rannsóknarviku". Við förum í vettvangsferðir út um allar trissur og skoðum náttúruna og hvað leynist í henni. Sumir hafa t.d. farið í fjöruna og komið heim með krabba sem var settur í krukku og...

Meira

news

Sullað í Krakkakoti

28. 06. 2019

Sulludagar eru alla föstudaga í sumar. Vatn er dásamlegur efniviður fyrir börn.

...

Meira

news

Krakkakotsleikarnir

28. 06. 2019


"Krakkakotsleikarni"r fóru fram í morgun. Með þeim enduðum við eins mánaðar skipulagt útihreyfiverkefni allra barnanna í leikskólanum. Það hefur verið farið í allskonar útileiki og þrautir. Við höfum bæði verið innan lóðar og utan og þetta endaði í dag me...

Meira

news

Opinber heimsókn forseta Þýskalands

13. 06. 2019

Elstu börnin í Krakkakoti fóru út að Bessastöðum í gær að ósk forseta Íslands og fögnuðu komu forseta Þýskalands í opinbera heimsókn til Íslands. Börnin veifuðu þýska fánanum og forsetarnir heilsuðu upp á börnin og spjölluðu við þau. Eftir fánahillinguna fengu all...

Meira

© 2016 - 2019 Karellen