news

Rauðhetta litla

21. 10. 2020

Börnin á Heimalandi eru þessa dagana að syngja lagið um Rauðhettu litlu. Kennararnir gæða textan lífi með því að nota brúður til að gera textann meira áþreyfanlegan.

...

Meira

news

Samskiptasáttmálar

21. 10. 2020

Nú hafa elstu deildirnar þrjár í Krakkakoti búið sér til samskiptasáttmála. Sáttmálinn er lýðræðislega unnin af öllum börnum viðkomandi deildar. Þau fá öll að segja hvað þeim finnst mikilvægt að við þurfum að gera til að okkur geti öllum liðið vel saman. S...

Meira

news

Haustið er alltaf skemmtilegt

21. 10. 2020

Haustið er uppspretta mikillar sköpunar í leikskólastarfi. Haustlaufin og allir þeirra fallegu litir eru mikil hvatning til sköðunar. Í Krakkaktoti hefur haustið verið nýtt til sköpunar þetta haustið eins og svo mörg önnur haust.

...

Meira

news

Blær bangsi

21. 10. 2020

Í september kom Blær bangsi aftur í Krakkakot úr sumarleyfi. Blær sagðist hafa lent í allskonar ævintýrum í sumarfríinu. M.a. hafði hann lent í því að fá Covid - 19 meðan hann stoppað í London en hann varð ekkert mjög veikur og gat haldið ferð sinni áfram eftir a...

Meira

news

Bjarnastaðir

21. 10. 2020

Börnin á Heimalandi fengu sér göngutúr á dögunum til að skoða Bjarnastaði í tengslum við verkefnið "Átthagar og landslag". Á Bjarnastöðum var rekin barnaskóli frá 1914 - 1978 en þá tók Álftanesskóli við því hlutverki. Eftir að barnaskólinn flutti í Álftanesskóla vo...

Meira

news

Heimsókn til Sæbjargar

21. 10. 2020


Í Krakkakoti er verið að vinna með "Átthaga og landslag" í tengslum við Grænfánavinnuna. Á dögunum heimsóttum við Sæbjörgu sem er fyrrum starfsmaður hjá okkur í Krakkakoti. Sæbjörg er hafsjór af fróðleik og hún sýndi börnunum á Heimalandi rústir af fyrrum b...

Meira

news

Líf og fjör í góða veðrinu í dag

21. 08. 2020

Það var mikið fjör hjá okkur í Krakkakoti í dag í góða veðrinu. Við komum saman á hólnum úti á lóð í morgun og sungum saman fyrir hana Hebu sem er að hætta hjá okkur í dag. Heba er að fara í skóla og munum við sakna hennar mjög mikið.

Vi...

Meira

news

Gaman saman í sól og sumri

12. 08. 2020

Hérna eru nokkrar myndir frá

góðum sumardegi í júlímánuði.


...

Meira

news

Hugleiðsla og jóga úti í náttúrunni

14. 07. 2020

Í dag fórum við út í náttúruna og lögðumst í grasið gerðum jógaæfingar, hugleiðslu og öndunaræfingar.


...

Meira

news

Í dag kvöddum við elsku Siggu okkar

10. 07. 2020

Í dag er söknuður og þakklæti í hjörtum okkar sem starfa í Krakkakoti. Hún Sigga okkar á Heimalandi er að kveðja okkur í dag eftir langa starfsævi. Við eigum eftir að sakna hennar og starfskrafta hennar mjög mikið.

Við hittumst öll í salnum í morgun og sungum fyrir Si...

Meira

© 2016 - 2020 Karellen