news

Garðabæjarlistinn með páskaglaðning

30. 03. 2021

Guðjón Pétur Lýðsson frá Garðabæjarlistanum kom færandi hendi og færði starfsfóki Krakkakoti Risa páskaegg í dag. Við sendum Garðabæjarlistanum okkar innilegasta þakklæti fyrir glaðninginn og fyrir að muna eftir starfsmönnum leikskólanna. Manni hlýnar um hjartaræturnar. T...

Meira

news

Páskaeggjaleit

26. 03. 2021

Hefð hefur skapast fyrir því að Foreldrafélagið bjóði foreldrum í páskasteinaleit laugardaginn fyrir páska. En þetta árið eins og í fyrra er það ekki hægt sökum sóttvarnarreglna.

Við ákváðum því að gera okkur glaðan dag í leikskólanum í staðin og æt...

Meira

news

Eldgosið börnunum hugleikið

23. 03. 2021

Eldgosið í Geldingadölum við Fagradalsfjall er líka efst í huga barnanna eins og þorra þjóðarinnar. Í morgun var elsti árgangurinn í Krakkakoti í listasmiðju hjá Díönu að ræða eldgosið og unnu verkefni í tengslum við þá umræðu.

H...

Meira

news

Heimsókn í Álftanesskóla

22. 03. 2021

Loksins fengu elstu börnin okkar að heimsækja Álftanesskóla en það er í fyrsta skipti í vetur sem þau fá að kynnast skólanum sem mun taka við þeim flestum eftir að leikskólagöngunni lýkur.

Þeim var boðið í heimsókn til Nödu í heimilisfræð...

Meira

news

Dúó Stemma

12. 03. 2021

Álfaland og Heimaland fóru í skemmtilega heimsókn í Tónlistarskóla Garðabæjar í morgun. Mennignarfulltrúi Garðabæjar Ólöf Breiðfjörð sendi okkur boð um að koma og hlusta á hið frábæra dúó, Dúó Stemma.

Dúó Stemma syngur og leikur á fjölmörg h...

Meira

news

Höldum Álftanesinu hreinu

25. 02. 2021

Í dag fóru elstu börnin í Krakkakoti í göngutúr og tóku eftir því að það var mikið um rusl á jörðinni og inn í runnum hér í kringum skólasvæðið. Þau komu heim með tvo stóra poka fulla af rusli. Það var áberandi hvað það var mikið af tóbakspúðum og skikarettust...

Meira

news

Heimsókn frá rithöfundi

23. 02. 2021

Í gær heimsótti okkur rithöfundurinn Katrín Ósk Jóhannsdóttir og las fyrir okkur bók sína "Ef ég væri ofurhetja". Aftan á bókinni stendur. Ef þú værir ofurhetja, hvers konar ofurmátt myndir þú hafa? Býrðu kannski yfir ofurmætti nú þegar? Við getum öll spilað hlutverk h...

Meira

news

Aðlögun nýrra barna

18. 02. 2021

Í byrjun árs hófst aðlögun nýrra barna á Óskalandi. Aðlögunin hefur gengið vel og enn er fyrirhugað að þrjú til fjögur börn bætist í hópinn. Það að stíga sín fyrstu skref inn í leikskóla getur verið mjög stórt stökk fyrir eins árs börn að ekki sé talað um líti...

Meira

news

Öskudagur

18. 02. 2021

Allir hlægja á öskudaginn

en hve það er gaman þá.´

Hlaupa lítil börn um bæinn

og bera poka til og frá.

Eins og alltaf er mikið fjör á Öskudaginn, í skólann mættu ofurhetjur, furðudýr, prisnessur, Línur, bangisimonar og fleira furðufólk. ...

Meira

news

Úthlutun leikskólaplássa í leikskólum Garðabæjar.

15. 02. 2021

Vakin skal athygli á því að fyrsta úthlutun leikskólaplássa í leikskólum Garðabæjar fer fram miðvikudaginn 3. mars. Þann dag verður börnum fæddum 2019 og eldri boðið pláss. Einnig verður börnum sem óskað hafa eftir flutningi milli leikskóla boðið pláss þennan dag og op...

Meira

© 2016 - 2021 Karellen