news

Þorrablót í Krakkakoti

22. 01. 2021

Okkar árlega þorrablót í Krakkakoti var haldið hátíðlegt í dag á Bóndadag. Börnin og starfsfólk mættu í þjóðlegum fötum í skólann sem setti skemmtilegan svip á daginn. Við hittumst frammi í sal í tveimur, hópum eldri börnin fyrst og svo yngri börnin og fræddumst um ga...

Meira

news

Rauður dagur í dag.

18. 12. 2020

Í dag var jólahúfu-, jólapeysu-, eða rauður dagur í skólanum. Börnin mættu í mjög fjölbreyttum og litríkum jólapeysum með jólasveinahúfu eða í jólasveinabúning allt eftir hvað hverjum fannst hennta sér. Þessi fallegu jólabörn kíktu í heimsókn til leikskólastjóra í...

Meira

news

Jólaball

11. 12. 2020

Við erum alveg í skýunum yfir því hversu vel tókst til með jólaballið þetta árið. Það gekk vonum framar þar sem við gátum ekki öll verið í salnum að dansa í kringum jólatréð. Elstu börnin dönsuðu í kringum jólatréð úti við stóra bæjarjólatréð okkar og jólas...

Meira

news

Krakkakot 30 ára

02. 12. 2020

1. desember er afmælisdagur Krakkakots en þann dag fyrir þrjátíu árum var formleg opnun Krakkakakots í núverandi húsnæði. Krakkakot hefur að vísu stækkað mikið síðan skólinn var fyrst opnaður en þá var Krakkakot tveggj deilda tvísetinn skóli þ.e. hópur barna kom fyrir h...

Meira

news

Bakað fyrir jólin

24. 11. 2020

Bakstur fyrir jólin er fastur liður í undirbúningi jólanna í Krakkakoti. Nú eru börnin hvert og eitt að baka úr gerdegi sem við hengjum upp fyrir ofan hólfin þeirra og skreytum fataklefann með fyrir jólin.

...

Meira

news

Dagur íslenskrar tungu

24. 11. 2020

Dagur íslenskrar tungu var haldin hátíðlegur í Krakkakoti líkt og undanfarin ár. En nú breyttum við út af hefðum þar sem við megum ekki koma öll saman í salnum. Í staðin voru allir með sína litlu dagskrá inni á hverri deild og var stundin helguð söng og sögum. Afm...

Meira

news

Nýjar reglur um aðkomu foreldra að leikskólanum.

02. 11. 2020

Hér eru breyttar reglur settar upp á einfaldan hátt.


Koma með og sækja:

Einungis annað foreldrið

Komi aðrir að sækja barn/börn:

Foreldrar kynna reglur sem gilda í skólanum fyrir þeim sem sækja börn þeirra

Grímusk...

Meira

news

Mikið fjör á búningadegi

30. 10. 2020

Leikskólastjóri bregður á leik með börnunum.


Það er gott að gera sér glaðan dag. Og í dag voru allir svo glaðir með búningadaginn. Bæði börn og starfsfólk komu í allskonar búningum sem vöktu kátínu og spennu. Mjög gaman í þessu annars súra á...

Meira

news

Búningadagur á föstudaginn

28. 10. 2020

Í tilefni af "Hrekkjavökunni" 31. október þá ætlum við í Krakkakoti að bjóða upp á búningadag í leikskólanum á föstudaginn. Við gerum okkur dagamun og eldri deildirnar hafa verið að undirbúa smá Hrekkjavöku stemmningu.

Vegna "Hrekkjavöku 31. október látum við fyl...

Meira

news

Georg og drekinn

27. 10. 2020


Í listasmiðjunni hjá Díönu í dag var verið að vinna út frá sögunni um Georg og drekann. Drekinn er hræðilegasti dreki í heimi en það er eitt sem hræðir hann mjög mikið og það er Georg, sem er lítil mús. Þessi saga var kveikjan af verkefni dagsins hjá ...

Meira

© 2016 - 2021 Karellen