news

Bjarnastaðir

21. 10. 2020

Börnin á Heimalandi fengu sér göngutúr á dögunum til að skoða Bjarnastaði í tengslum við verkefnið "Átthagar og landslag". Á Bjarnastöðum var rekin barnaskóli frá 1914 - 1978 en þá tók Álftanesskóli við því hlutverki. Eftir að barnaskólinn flutti í Álftanesskóla voru bæjarskrifstofur Bessastaðahrepps á Bjarnastöðurm alveg þar til Bessastaðahreppur sameinaðist Garðabæ.

Á Bjarnastöðum orti Grímur Tomsen vísuna um Bjarnastaðabeljurnar.

© 2016 - 2020 Karellen