news

Börnin í Krakkakoti færa Denna kveðjugjöf

27. 05. 2021

Hann Denni okkar er að ljúka störfum fyrir Garðabæ næstkomandi mánudag. Honum var boðið í heimsókn í Krakkakot í dag þar sem börnin á Heimalandi sungu fyrir hann og færðu honum gjöf fyrir hönd allra barna í Krakkakoti. Börnin á Heimalandi bjuggu til gjöfina sem er leirfugl (Kmrummi) á hraunhellu, Mjög fallegur gripur.

Við þökkum Denna farsælt samstarf til fjölda ára og fyrir hlýhug hans í okkar garð. Kæri Denni takk fyrir tryggð þína og vináttu við okkur í Krakkakoti.


© 2016 - 2021 Karellen