news

Frábær gjöf frá foreldrafélagi Krakkakots.

08. 07. 2020

Í dag fengum við afhennt fjögur ný skínandi falleg rauð hjól sem foreldrafélag Krakkakots gaf okkur í Krakkakoti. Frábær gjöf sem börnin sem eru búin að prófa eru himinsæl og glöð með. Við sendum innilegar þakkir til foreldrafélagsins fyrir þessa höfðinglegu gjöf. Þetta er gjöf sem mun nýtast vel og nýtast öllum.

© 2016 - 2021 Karellen