news

Garðabæjarlistinn með páskaglaðning

30. 03. 2021

Guðjón Pétur Lýðsson frá Garðabæjarlistanum kom færandi hendi og færði starfsfóki Krakkakoti Risa páskaegg í dag. Við sendum Garðabæjarlistanum okkar innilegasta þakklæti fyrir glaðninginn og fyrir að muna eftir starfsmönnum leikskólanna. Manni hlýnar um hjartaræturnar. Takk og gleðilega páska.

© 2016 - 2021 Karellen