news

Georg og drekinn

27. 10. 2020


Í listasmiðjunni hjá Díönu í dag var verið að vinna út frá sögunni um Georg og drekann. Drekinn er hræðilegasti dreki í heimi en það er eitt sem hræðir hann mjög mikið og það er Georg, sem er lítil mús. Þessi saga var kveikjan af verkefni dagsins hjá börnunum í listasmiðjunni með Díonu í dag.

© 2016 - 2021 Karellen