news

Haustið er alltaf skemmtilegt

21. 10. 2020

Haustið er uppspretta mikillar sköpunar í leikskólastarfi. Haustlaufin og allir þeirra fallegu litir eru mikil hvatning til sköðunar. Í Krakkaktoti hefur haustið verið nýtt til sköpunar þetta haustið eins og svo mörg önnur haust.

© 2016 - 2020 Karellen