news

Heimaland skoðar Hrefnutarf.

01. 10. 2021

örnin á Heimalandi tóku sér göngutúr og strædóferð niður á sjóvarnargarðin við Blikastíg til að skoða hvalinn sem hafði skolað þar á land. Þar kom einnig Stöð 2 til að gera frétt um hvalrekann og vildu taka börnin tali og spurðu þau hvað þau héldu að hefði komið fyrir hvalinn. Í gærkvöldi kom svo stutt frétt þar sem börnin á Heimalandi sögðu sínar vangaveltur um hvað hefðir komið fyrir hvalinn.

© 2016 - 2021 Karellen