news

Jólaundirbúningur hafin í Krakkakoti

16. 11. 2021

Jólaundirbúningurinn er hafin í Krakkakoti. Börnin byrjuðu að baka í vikunni og listakrókarnir eru fullir af allskonar jólaföndri. Það er hefð fyrir því að börnin baki "gerkarla" fyrir jólinn til að skreyta fataklefana með.

© 2016 - 2021 Karellen