news

Nýjar reglur um aðkomu foreldra að leikskólanum.

02. 11. 2020

Hér eru breyttar reglur settar upp á einfaldan hátt.


Koma með og sækja:

Einungis annað foreldrið

Komi aðrir að sækja barn/börn:

Foreldrar kynna reglur sem gilda í skólanum fyrir þeim sem sækja börn þeirra

Grímuskilda:

Allir foreldrar og aðrir sem sækja og koma með börn

Gera vart við sig með banki á glugga:

Allir foreldrar og aðrir sem koma með og sækja börn

Opna dyr eða loka:

Ekkert foreldri eða aðrir sem koma með og sækja börn

Aukaföt í poka í geymd í stóra poka:

Öll foreldrar þurfa að sjá til þess að aukaföt séu í stóra poka barnanna sem koma á mánudögum

Spritta hendur við hliðin:

Allir foreldrar og aðrir sem koma með og sækja börn

© 2016 - 2021 Karellen