news

Öskudagur

18. 02. 2021

Allir hlægja á öskudaginn

en hve það er gaman þá.´

Hlaupa lítil börn um bæinn

og bera poka til og frá.

Eins og alltaf er mikið fjör á Öskudaginn, í skólann mættu ofurhetjur, furðudýr, prisnessur, Línur, bangisimonar og fleira furðufólk. Kötturinn var sleginn úr tunnunni og tunnumeistarar krýndir, einn af yngri deildum og annar af eldri deildum. í tunnunum var köttur með popp fyrir eldri deildarnar og saltstangir og ávexti fyrir yngri deildirnar.

í hádeginu var boðið uppá hið vinsæla regnbogaskyr sem rann ljúflega niður.

Mjög skemmtilegur dagur sem gekk vel í alla staði.


© 2016 - 2021 Karellen