news

Sullað í sumar

22. 06. 2021

Alltaf á föstudögum í sumar er sullað eftir hádegi í Krakkakoti. Vatn er eitthver mest spennandi efniviður sem börn komast í. Þau elska að sulla. Við setjum gjarnan smá sápur í vatnið og þá verður enn skemmtilegra að sulla.

© 2016 - 2021 Karellen