news

Sumarstarf í Krakkakoti

12. 06. 2020

Það er búið að vera mikið fjör hjá okkur í Krakkakoti í þessari viku.

Heimaland og Álfaland fóru í strædí á skólalóðina hjá Hofstaðaskóla og hreystibrautina hjá Flataskóa.

Hinar deildarnar fóru í göngutúr í nágrenninu.

Í dag föstudag var sulludagur þar sem allir undu sér mjög vel.
© 2016 - 2021 Karellen