Beint á efnisyfirlit síðunnar

nullÁrið 1986 hófst rekstur leikskóla í fyrrum Sveitarfélaginu Álftanesi. Leikskólinn er nú orðin einn af leikskólum Garðabæjar með tilkomu sameiningar Garðabæjar og Álftaness áramótin 2012-2013.Leikskólinn flutti í núverandi húsnæði árið 1990 og hefur síðan þá hefur verið ráðist í stækkun skólans tvisvar sinnum. Leikskólinn fékk nafnið Krakkakot en fékk síðan nafnið Náttúruleikskólinn Krakkakot vegna áherslna í starfi skólans.  Náttúruleikskólinn Krakkakot stendur við Breiðumýri og er í dag fimm deilda leikskóli með um 100 nemendur og 29 starfsmenn. Leikskólastjóri er Hjördís G. Ólafsdóttir.

Hjördís

Hafðu samband